Fjarðabyggð með fulltrúa á Samfestinginn
31.03.2025
Föstudaginn 28. mars fór fram söngvakeppnin SamAust á Egilsstöðum þar sem tveir fulltrúar Fjarðabyggðar tóku þátt. Blær Ágúst Gunnarsson hreppti annað sætið og fékk því keppnisrétt í stóru söngvakeppninni á vegum Samfés í maí.
SamAust er er undankeppni fyrir stóru Söngvakeppni Samfés, öðru nafni SamFestingurinn.