Fara í efni

Tilkynningar

Fréttir

08.01.2026

Sameiginlegur safnamiði á öll söfn í Fjarðabyggð

Um áramótin gekk í gildi ný gjaldskrá safna Fjarðabyggðar en með henni eru verð samræmd milli safna sveitarfélagsins og sú nýlunda tekin upp að miði að einu safni gildi á þau öll.
07.01.2026

Fimm þættir um söfn Fjarðabyggðar á RÚV

Á aðventunni sendi RÚV út fimm þætti um söfn Fjarðabyggðar sem Menningarstofa vann í samstarfi við RÚV English. Þættirnir RÚV English Radio eru vinsælir meðal enskumælandi Íslendinga en þó ekki síður úti í heimi meðal áhugafólks um Ísland og íslenska menningu. Þættirnir eru því góð landkynning fyrir Fjarðabyggð og söfnin okkar.
05.01.2026

Helena Kristjánsdóttir valin Íþróttamanneskja Fjarðabyggðar 2025

Helena Kristjánsdóttir úr Þrótti var valin Íþróttamanneskja Fjarðabyggðar 2025 við hátíðlega athöfn sem fór fram í Safnahúsinu í Neskaupstað, að viðstöddu fjölmenni. Jafnframt hlutu hvatningarverðlaun 2025 þau Heiðmar Óli Pálmason úr Þrótti og Edda Maren Sonjudóttir úr KFA.
04.01.2026

Oddsskarð: Opnun á morgun – ef aðstæður leyfa

Gert er ráð fyrir að skíðasvæðið í Oddsskarði opni á morgun, mánudaginn 5. janúar.

Viðburðir

16jan

Skyndihjálp fyrir 60 ára+

Skyndihjálp fyrir 60 ára og eldri í Fjarðabyggð
17jan

Hjónaball Fáskrúðsfirðinga

Hjónaball Fáskrúðsfirðinga verður haldið í Skrúð laugardaginn 17. janúar.
23jan

Þorrablót Reyðfirðinga

Árlegt þorrablót Reyðfirðinga verður haldið í íþróttahúsinu á Reyðarfirði föstudaginn 23. janúar.
Norðfjörður Mjóifjörður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Breiðdalur

Fjarðabyggð

- Þú ert á góðum stað

Mjóifjörður 1 °C NNV 3 m/s
Norðfjörður 1 °C A 3 m/s
Eskifjörður -1 °C SA 3 m/s
Reyðarfjörður -2 °C Logn 0 m/s
Fáskrúðsfjörður -2 °C VNV 1 m/s
Stöðvarfjörður 0 °C N 5 m/s
Breiðdalur -2 °C N 6 m/s

Nýtt flokkunarkerfi í Fjarðabyggð – tekur gildi 1. janúar 2026

Frá og með 1. janúar 2026 tekur Fjarðabyggð upp nýtt fjórflokka flokkunarkerfi fyrir heimilisúrgang í samræmi við lög um meðhöndlun úrgangs. Markmiðið er að auðvelda íbúum að flokka betur og draga úr magni úrgangs sem fer til urðunar.

Frekari upplýsingar má finna með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Flokkunarkerfi

Laus störf í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð leggur áherslu á að veita íbúum sveitarfélagsins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.

Starfsemi sveitarfélagsins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Inn á ráðningarvef Fjarðabyggðar má finna þau störf sem eru laus til umsóknar hverju sinni. 

Ráðningarvefur Fjarðabyggðar