Tendrum jólaljósin í Fjarðabyggð
Jólaljósin verða tendruð á jólatrjám víðsvegar í Fjarðabyggð dagana 29. nóvember – 3. desember og bjóðum við íbúum og gestum velkomin til að taka fyrstu skrefin inn í hátíðarljóma jólanna.
19.11.2025












