Fara í efni

Tilkynningar

Fréttir

20.11.2025

Fimmtudagslestur á Bókasafninu á Reyðarfirði

Fimmtudagslestur á Bókasafninu á Reyðarfirði hefur fest sig í sessi sem ánægjuleg samverustund fyrir börn og foreldra.
19.11.2025

Ljósmyndir vakna til lífs

Opin innsending fyrir gamlar ljósmyndir fyrir sérstakt jólaverkefni.
18.11.2025

Jólasmásagnakeppni

Eftir smá pásu, í samstarfi við grunnskólana í Fjarðabyggð, efnir Menningarstofa Fjarðabyggðar til jólasmásagnakeppni á aðventunni!
17.11.2025

Húsnæðisþörf 60+ – ein stutt könnun sem skiptir máli

Fjarðabyggð framkvæmum nú þarfagreiningu á húsnæðisuppbyggingu fyrir íbúa 60 ára og eldri.

Viðburðir

1nóv

Syndum - landsátak í sundi

Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund til þess.
15nóv

Jólahlaðborð í Frystihúsinu í Breiðdalsvík

Jólahlaðborð í Frystihúsinu Breiðdalsvík
21nóv

Selfoss á Kaupfélagsbarnum

Hljómsveitin Selfoss treður upp á Hildbrand. Ball á Kaupfélagsbarnum kl 22:00.
Norðfjörður Mjóifjörður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Breiðdalur

Fjarðabyggð

- Þú ert á góðum stað

Mjóifjörður 3 °C Logn 0 m/s
Norðfjörður 5 °C VNV 2 m/s
Eskifjörður 0 °C V 1 m/s
Reyðarfjörður 2 °C V 1 m/s
Fáskrúðsfjörður 1 °C VSV 1 m/s
Stöðvarfjörður 5 °C SV 9 m/s
Breiðdalur 2 °C VNV 2 m/s

Nýtt flokkunarkerfi í Fjarðabyggð – tekur gildi 1. janúar 2026

Frá og með 1. janúar 2026 tekur Fjarðabyggð upp nýtt fjórflokka flokkunarkerfi fyrir heimilisúrgang í samræmi við lög um meðhöndlun úrgangs. Markmiðið er að auðvelda íbúum að flokka betur og draga úr magni úrgangs sem fer til urðunar.

Frekari upplýsingar má finna með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Flokkunarkerfi

Laus störf í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð leggur áherslu á að veita íbúum sveitarfélagsins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.

Starfsemi sveitarfélagsins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Inn á ráðningarvef Fjarðabyggðar má finna þau störf sem eru laus til umsóknar hverju sinni. 

Ráðningarvefur Fjarðabyggðar