Opið fyrir umsóknir í Menningarstyrki Fjarðabyggðar 2025
17.01.2025Stjórn Menningarstofu Fjarðabyggðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningarmála fjárhagsárið 2025. Markmið menningarstyrkja er að styðja og efla menningarstarfsemi í Fjarðabyggð. Skilafrestur er 10. febrúar.