Bæjarstjórn - 184. fundur
haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði,
fimmtudaginn 3. september 2015 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Pálína Margeirsdóttir, Hulda Sigrún Guðmundsdóttir, Elvar Jónsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Jens Garðar Helgason, Kristín Gestsdóttir, Valdimar O Hermannsson og Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði Gunnlaugur Sverrisson.
Dagskrá:
1. |
1508005F - Bæjarráð – 439 |
|
Fundargerðir bæjarráðs teknar til afgreiðslu saman. Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Valdimar O. Hermannsson og Páll Björgvin Guðmundsson. Fundargerð bæjarráðs, nr. 439 frá 17. ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum. |
||
1.1. |
1503049 - Rekstur málaflokka 2015 - TRÚNAÐARMÁL |
|
1.2. |
1506139 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2016 |
|
1.3. |
1504018 - Starfsmat - endurskoðun 2014 |
|
1.4. |
1506176 - Björgunarbátur á Fáskrúðsfirði |
|
1.5. |
1411001 - Fjölskyldustefna Fjarðabyggðar |
|
1.6. |
1410164 - Stefna Fjarðabyggðar í efnahags- og atvinnumálum |
|
1.7. |
1508014 - Fréttabréf Veraldarvina tileinkað Fjarðabyggð |
|
|
||
2. |
1508008F - Bæjarráð – 440 |
|
Fundargerðir bæjarráðs teknar til afgreiðslu saman. Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Valdimar O. Hermannsson og Páll Björgvin Guðmundsson. Fundargerð bæjarráðs, nr. 440 frá 24. ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum. |
||
2.1. |
1505157 - 740 Þiljuvellir - Umsókn um byggingarlóð |
|
2.2. |
1508060 - Bréf vegna inntöku barns á Leikskólann Dalborg |
|
2.3. |
1507016 - Endurskoðun á reglum um leikskóla |
|
2.4. |
1507135 - Þjóðarsáttmáli um læsi barna í grunnskólum |
|
2.5. |
1507029 - Skíðasvæðið í Oddsskarði - útvistun rekstrar |
|
2.6. |
1411143 - Leiðbeiningar um uppbyggingu ljósleiðaraneta og ríkisaðstoðarreglur EES |
|
2.7. |
1508069 - Beiðni um styrk vegna ferðar til Ungverjalands |
|
2.8. |
1505060 - Augnlæknaþjónusta í Fjarðabyggð |
|
2.9. |
1506139 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2016 |
|
2.10. |
1501273 - Fundargerðir barnaverndarnefndar 2015 |
|
2.11. |
1501132 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2015 |
|
2.12. |
1508006F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 124 |
|
2.13. |
1508004F - Fræðslunefnd – 18 |
|
|
||
3. |
1508015F - Bæjarráð – 441 |
|
Fundargerðir bæjarráðs teknar til afgreiðslu saman. Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Valdimar O. Hermannsson og Páll Björgvin Guðmundsson. Fundargerð bæjarráðs, nr. 441 frá 31. ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum. |
||
3.1. |
1505123 - Lagning háspennustrengs um Norðfjarðargöng. |
|
3.2. |
1507089 - Samgöngunefnd SSA - Fundargerðir 2015 |
|
3.3. |
1506090 - Umsókn um lán frá Ofanflóðasjóði 2015 |
|
3.4. |
1505092 - Kaup á endurskoðunarþjónustu Fjarðabyggðar |
|
3.5. |
1501271 - Fundargerðir stjórnar SSA 2015 |
|
3.6. |
1503140 - Aðalfundur SSA 2015 |
|
3.7. |
1403026 - Ofanflóðavarnir Eskifirði. Verkhönnun árfarvega |
|
3.8. |
1506139 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2016 |
|
3.9. |
1508095 - Fjárhagsáætlun 2015 - viðauki 4 |
|
3.10. |
1508097 - Málefni flóttamanna |
|
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar áréttar fyrri stefnu sveitarfélagsins að það er tilbúið til að taka á móti flóttamönnum í samstarfi við stjórnvöld. Þá tekur bæjarstjórn undir með bæjarráði að félagsmálanefnd verði talið að taka umræðu og greina innviði samfélagsins hér til undirbúnings verkefninu. |
||
|
||
3.11. |
1402008 - Efling millilandaflugs um Egilsstaðaflugvöll |
|
3.12. |
1406124 - Nefndaskipan Sjálfstæðisflokks 2014 - 2018 |
|
3.13. |
1508013F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 125 |
|
3.14. |
1508075 - Framkvæmdaáætlun slökkviliðs fyrir árið 2016 |
|
3.15. |
1508010F - Hafnarstjórn – 154 |
|
3.16. |
1508011F - Menningar- og safnanefnd - 16 |
|
3.17. |
1508012F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 13 |
|
|
||
4. |
1508006F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 124 |
|
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til afgreiðslu saman. Til máls tók Jón Björn Hákonarson. Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 124 frá 17.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum. |
||
4.1. |
1505157 - 740 Þiljuvellir - Umsókn um byggingarlóð |
|
4.2. |
1211164 - 755 - Deiliskipulag Óseyrar, Stöðvarfirði |
|
4.3. |
1507095 - Bílastæði við Grunnskólann á Stöðvarfirði |
|
4.4. |
1508001 - Breyting á viðmiðunarreglum Kirkjugarðaráðs og Sambands íslenskra sveitarfélaga |
|
4.5. |
1507071 - Lóðamörk við Strandgötu 95 og Strandgötu 97; 735 |
|
4.6. |
1508002 - Mat á umhverfisáhrifum. Reglugerð. C-flokkur |
|
4.7. |
1507070 - Ósk um umsögn vegna skoðunarhandbókar frá Mannvirkjastofnun |
|
4.8. |
1508028 - Skógræktarframkvæmdir á Vík í Fáskrúðsfirði |
|
|
||
5. |
1508013F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 125 |
|
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til afgreiðslu saman. Til máls tók Jón Björn Hákonarson. Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 125 frá 27.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum. |
||
5.1. |
1403113 - Breyting á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 vegna stækkunnar akstursíþróttasvæðis og nýs skotsvæðis vestan Bjarga á Reyðarfirði |
|
5.2. |
1109100 - 730 - Deiliskipulag aksturs- og skotíþróttasvæða vestan Bjarga |
|
5.3. |
1506001 - Hlíðargata 25 - Byggingarleyfi - Þak með risi |
|
5.4. |
1507040 - 740 Breiðablik 3 - endurnýjun lóðaleigusamnings |
|
5.5. |
1507071 - Lóðamörk við Strandgötu 95 og Strandgötu 97; 735 |
|
5.6. |
1508045 - Umsókn um byggingarleyfi að Nesbraut 10 Reyðarfirði |
|
5.7. |
1311189 - 735 Ofanflóðvarnir í Bleiksá |
|
5.8. |
1406056 - 735 Ofanflóðvarnir í Hlíðarendaá |
|
5.9. |
1402081 - Bygging leikskóla á Neseyri |
|
5.10. |
1508075 - Framkvæmdaáætlun slökkviliðs fyrir árið 2016 |
|
5.11. |
1404026 - Helgustaðanáma framkvæmdir |
|
5.12. |
1508046 - Húsgrunnar á Eskifirði |
|
5.13. |
1508050 - Jarðhitaleitarstyrkur - framkvæmdir 2015 |
|
5.14. |
1411143 - Leiðbeiningar um uppbyggingu ljósleiðaraneta og ríkisaðstoðarreglur EES |
|
5.15. |
0903071 - Snjóflóðavarnir Tröllagili Norðfirði |
|
5.16. |
1407013 - Tilmæli til Vegagerðarinnar um hraðatakmarkandi aðgerðir |
|
5.17. |
1409120 – Umferðaröryggisáætlun |
|
5.18. |
1508047 - Umhirða lóða við húseignir sem eru í eigu bankastofnana |
|
5.19. |
1508085 - Stefnumótun í almenningssamgöngum |
|
5.20. |
1508009F - Afgreiðslur byggingafulltrúa - 70 |
|
5.21. |
1508051 - Umsókn um stöðuleyfi - Strandgata 95 Eskifirði |
|
|
||
6. |
1508010F - Hafnarstjórn – 154 |
|
Enginn tók til máls. Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 154 frá 25.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum. |
||
6.1. |
1508061 - Grendarkynning, óveruleg breyting á deiliskipulagi hafnarsvæðis 5 á Fáskrúðsfirði |
|
6.2. |
1111100 - Umhverfisstefna hafna |
|
6.3. |
1508040 - Fjárhagsáætlun hafnarsjóðs Fjarðabyggðar 2016 ásamt gjaldskrá og langtímaáætlun |
|
|
||
7. |
1508004F - Fræðslunefnd - 18 |
|
Til máls tók Pálína Margeirsdóttir. Fundargerð fræðslunefndar, nr. 18 frá 18.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum. |
||
7.1. |
1507135 - Þjóðarsáttmáli um læsi barna í grunnskólum |
|
7.2. |
1508025 - Starfs- og fjárhagsáætlun 2016 í fræðslumálum |
|
7.3. |
1507016 - Endurskoðun á reglum um leikskóla |
|
7.4. |
1506060 - Athugun á skólamáltíðum í Fjarðabyggð |
|
7.5. |
1411001 - Fjölskyldustefna Fjarðabyggðar |
|
7.6. |
1508032 - Efling hinsegin fræðslu í grunnskólum Fjarðabyggð - Tillaga Fjarðalistans á fundi bæjarstjórnar nr. 183 |
|
|
||
8. |
1508011F - Menningar- og safnanefnd - 16 |
|
Enginn tók til máls. Fundargerð menningar- og safnanefndar, nr. 16 frá 27.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum. |
||
8.1. |
1306017 - Menningarstefna |
|
8.2. |
1508068 - Beiðni um styrk vegna komu ljóðskálds á ljóðakvöld |
|
8.3. |
1411088 - Flugsaga Austurlands - umsókn um styrk |
|
8.4. |
1507072 - Fundargerðir Héraðsskjalasafns Austfirðinga 2015 |
|
8.5. |
1508034 - Afhending á skipslíkani - Serge Lambert |
|
8.6. |
1402073 - Hafnar- og visitfjardabyggd vefur |
|
8.7. |
1506139 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2016 |
|
8.8. |
1503157 - Staða Tónlistarmiðstöðvar Austurlands |
|
|
||
9. |
1508012F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 13 |
|
Enginn tók til máls. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar, nr. 13 frá 27.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum. |
||
9.1. |
1411001 - Fjölskyldustefna Fjarðabyggðar |
|
9.2. |
1508070 - Reykingar á lóðum íþróttamannvirkja í Fjarðabyggð |
|
9.3. |
1405004 - Húsnæðismál Þróttar |
|
9.4. |
1508076 - Starfs- og fjárhagsáætlun 2016 í íþrótta- og tómstundamálum |
|
|
|
|
10. |
1501132 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2015 |
|
Enginn tók til máls. Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 72 frá 17.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum. |
||
|
||
11. |
1501273 - Fundargerðir barnaverndarnefndar 2015 |
|
Enginn tók til máls. Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 56 frá 11.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum. |
||
|
||
12. |
1211164 - 755 - Deiliskipulag Óseyrar, Stöðvarfirði |
|
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði. Bæjarstjórn samþykkir deiliskipulag Óseyrar í Stöðvarfirði, skipulagsuppdráttur með greinargerð, dagsett 15. maí 2015. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Enginn tók til máls. Deiliskipulag Óseyrar í Stöðvarfirði samþykkt með 9 atkvæðum. |
||
|
||
13. |
1507016 - Endurskoðun á reglum um leikskóla |
|
Fyrir liggur tillaga að breytingu á reglum um leikskóla í Fjarðabyggð og minnisblað fræðslustjóra sem fræðslunefnd óskaði eftir fyrr á árinu. Í tillögunni er gert ráð fyrir breytingum á reglum á þann veg að leikskólum í Fjarðabyggð verði gert kleift að innrita kennitölulaus börn að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Með breytingunum eru betur tryggð réttindi kennitölulausra barna. Fræðslunefnd hefur samþykkt fyrirliggjandi tillögu. Enginn tók til máls. Bæjarstjórn samþykkir breytingar á reglum um leikskóla með 9 atkvæðum. |
||
|
||
14. |
1506090 - Umsókn um lán frá Ofanflóðasjóði 2015 |
|
Bæjarstjóri fylgdi málinu úr hlaði. Ofanflóðasjóður hefur samþykkt lánveitingu í samræmi við umsókn Fjarðabyggðar að upphæð 40,8 milljónir króna vegna ofanflóðaframkvæmda á árinu 2014. Enginn tók til máls. Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum lántöku að fjárhæð kr. 40,8 milljónir skv. þeim skilmálum sem láninu fylgja. |
||
|
||
15. |
1508095 - Fjárhagsáætlun 2015 - viðauki 4 |
|
Framlagður viðauki nr. 4 við Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2015 vegna nýs starfsmats í samræmi við kjarasamninga frá 1. maí 2014 og vegna úthlutunar í símenntunarpotti 2015. Bæjarstjóri fylgdi viðauka úr hlaði. Engin tók til máls. Bæjarstjórn staðfestir viðauka nr. 4 með 9 atkvæðum. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:02.