Íbúar
Fjarðabyggð er kraftmikið sveitarfélag á Austfjörðum. Það býr yfir sterku atvinnulífi í traustu og fjölbreyttu samfélagi, umvafið stórbrotinni náttúru.
Kjörorð Fjarðabyggðar, Þú ert á góðum stað, merkja skuldbindingu þess að bjóða íbúum upp á framúrskarandi þjónustu, öflugt skóla- og frístundarstarf þar sem íþrótta- og tómstundastarf er til fyrirmyndar og menningarlíf fær að blómstra.

Síðast uppfært: 01.09.2025