Fara í efni

Fjallskilanefnd

Nefndina skipa fimm fulltrúar og jafnmargir til vara.

Fjallskilanefnd fer með eftirtalin verkefni í umboði umhverfis- og skipulagsnefndar:

  • Umsjón og eftirliti með fjallskilum og afréttarmálum.

Þuríður Lillý Sigurðardóttir
Formaður, Sléttu Reyðarfirði
Arnór Ari Sigurðsson
Varaformaður, Þverhamri Breiðdal
Marzibil Erlendsdóttir
Aðalmaður, Dalatanga Mjóafirði
Steinn Björnsson
Aðalmaður, Þernunesi Fáskrúðsfirði
Sunna Júlía Þórðardóttir
Aðalmaður, Skorrastað 4 Norðfirði
Síðast uppfært: 12.08.2025