Íbúafundur um Brothættar byggðir á Stöðvarfirði
11.09.2025
Íbúafundur um Brothættar byggðir á Stöðvarfirði fór fram á dögunum og var hann fjölmennasti til þessa.
Verkefnisstjóri fór yfir verkefnisáætlunina sem samanstendur af fjórum meginmarkmiðum og 44 starfsmarkmiðum. Fundargestir fengu yfirlit yfir stöðu hvers starfsmarkmiðs og uppfærslur um þau verkefni sem eru í gangi.