Fara í efni

Sundlaugar

Í sveitarfélaginu eru glæsilegar útisundlaugar á Norðfirði og Eskifirði, með heitum pottum, sundrennibrautum og frábærri aðstöðu. Á Fáskrúðsfirði er notaleg innilaug með heitum útipotti. Á Stöðvarfirði og í Breiðdal eru litlar útilaugar ásamt heitum pottum í fallegu umhverfi.

Útilaug, pottar, gufubað og frábær sólbaðsaðstaða auk tveggja langra rennibrauta. Líkamsrækt er staðsett á neðri hæð sundlaugarinnar og hefur sama opnunartíma og sundlaugin. Gestum stendur einnig til boða að kaupa kort sem hægt er  að nota utan hefðbundins opnunartíma. 
Miðstræti 15, 740 Fjarðabyggð. Sími 477 1243. Netfang: itr.nesk@fjardabyggd.is.

Opnun Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
Vetur 01.09.-31.05 07:00-20:00 07:00-20:00 07:00-20:00 07:00-20:00 07:00-18:00 11:00-18:00 13:00-18:00
Sumar 01.06.-31.08 07:00-21:00 07:00-21:00 07:00-21:00 07:00-21:00 07:00-21:00 10:00-18:00 10:00-18:00

 

Góð útilaug með heitum pottum og gufubaði. Einnig barnavaðlaug og þrjár rennibrautir. 
Dalbraut 3a, 735 Fjarðabyggð. Sími 476 1218. Netfang: itr.esk@fjardabyggd.is

Opnun Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
Vetur 01.09.-31.05 07:00-20:00 07:00-20:00 07:00-20:00 07:00-20:00 07:00-18:00 11:00-16:00 11:00-16:00
Sumar 01.06.-31.08 07:00-21:00 07:00-21:00 07:00-21:00 07:00-21:00 07:00-21:00 10:00-18:00 10:00-18:00

 

Innilaug með heitum útipotti. Sundlaugin er opin á veturna. 
Skólavegi 41, 750 Fjarðabyggð. Sími 475 9070. Netfang: sund.fask@fjardabyggd.is.

Opnun Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
Vetur 01.09.-14.05 16:00-19:00 16:00-19:00 16:00-19:00 16:00-19:00 15:00-18:00 10:00-13:00 Lokað
Sumar 15.05.-31.08 Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað

 

Lítil útilaug og heitur pottur. Opin á sumrin.
Skólabraut 20, 755 Fjarðabyggð (fyrir neðan grunnskólann).
Sími 475 8930. Netfang: itn.stod@fjardabyggd.is

Vetur 01.09.-14.05 Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað
Sumar 15.05.-31.08 10:00-19:00 10:00-19:00 10:00-19:00 10:00-19:00 10:00-19:00 13:00-17:00 13:00-17:00

 

Lítil útilaug og heitur pottur. Opin á sumrin.
Selnes 25, 760 Fjarðabyggð. Sími 470 5575.
Netfang: johanna.gudnadottir@fjardabyggd.is 

Opnun Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
Vetur 01.09.-14.05 Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað
Sumar 01.06.-15.09 14:00-20:00 14:00-20:00 14:00-20:00 14:00-20:00 14:00-20:00 13:00-17:00 13:00-17:00

 

Gjaldskrá

Kort Ungmenni 16 – 17 ára Fullorðnir (18 ára og eldri)
Stakt gjald 310 kr. 1.130 kr.
10 skipti 1.790 kr. 6.870 kr.
3 mánaða kort 6.460 kr. 17.220 kr.
6 mánaða kort 9.280 kr. 28.600 kr.
Árskort 15.840 kr. 45.870 kr.
Annað Verð
Leiga á sundfötum/handklæði 720 kr. stk.
Gufubaðsklúbbar (leiga fyrir hóp í hvert skipti) 8.200 kr.
Endurprentun á Skidata persónugerðukorti 1.180 kr.

Börn, undir 16 ára aldri fá frítt í sund.50% afsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja sem framvísa örorkukorti frá TR. 

Athugið að 10 skipta kort renna út eftir fjögur ár séu inneignir ekki notaðar innan þess tíma. 

 

 


 

Kortið gildir jafnt í allar líkamsræktarstöðvarnar

Kort Líkamsrækt Líkamsrækt + sund
Stakur tími 1.590 kr. 1.590 kr.
10 tíma kort 9.450 kr. 9.450 kr.
Mánaðarkort 12.720 kr. 15.050 kr.
3 mánaða kort 31.050 kr. 37.850 kr.
6 mánaða kort 44.560 kr. 53.700 kr.
12 mánaða kort 56.500 kr. 70.120 kr.

12 mánaða kort fyrsta útkallshóps björgunarsveitanna í Fjarðabyggð 37.540   kr.

Ungmennaafsláttur 25% fyrir 13-18  ára

50% afsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja sem framvísa örorkukorti frá TR.

Athugið að 10 skipta kort renna út eftir fjögur ár séu inneignir ekki notaðar innan þess tíma.

Öll tímabilskort seljast eingöngu með plastkorti eða QR kóða.  

Hægt að leggja inn kort í minnst 7 daga og mest í 4 vikur og aðeins einu sinni á tímabili.

Nafnbreytingar á kortum eru ekki heimilaðar.

Síðast uppfært: 24.09.2025