BRAS er menningarhátíð þar sem börnum og ungmennum er gefið tækifæri til að skapa og upplifa listir og menningu í heimabyggð. Hátíðin var haldin í fyrsta skipti í september 2018 og hefur verið haldin á hverju hausti, síðan þá. Markmiðið er að búa til vettvang þar sem öll börn á Austurlandi geta unnið saman á jafningjagrundvelli óháð móðurmáli, tungumálakunnáttu og búsetu.
Unnið er þvert á þjóðerni, byggðakjarna og aldur. BRAS er menningarhátíð þar sem börnum og ungmennum er gefið tækifæri til að skapa og upplifa listir og menningu í heimabyggð. Hátíðin var haldin í fyrsta skipti í september 2018 og hefur verið haldin á hverju hausti, síðan þá. Markmiðið er að búa til vettvang þar sem öll börn á Austurlandi geta unnið saman á jafningjagrundvelli óháð móðurmáli, tungumálakunnáttu og búsetu.