Sýni sem Heilbrigðiseftirlit Austurlands tók af neysluvatni á Stöðvarfirði þriðjudaginn 7. september síðastliðinn eru að koma vel út í rannsókn. Ekki er því talin þörf á því lengur að íbúar þurfa að sjóða neysluvatn.
Ekki þarf lengur að sjóða neysluvatn á Stöðvarfirði
