mobile navigation trigger mobile search trigger

LEIKSKÓLAR

Leikskólar í Fjarðabyggð eru þjónustu- og menntastofnanir fyrir börn sem eru á leikskólaaldri og eiga lögheimili í sveitarfélaginu. Leikskólar eru á Norðfirði, Eskifirði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og í Breiðdal. Sækja má um vistun um leið og barn hefur fengið kennitölu. Sjá nánar reglur Fjarðabyggðar um leikskóla. Almennur opnunartími leikskólanna er frá kl. 7:30 - 16:30.

Ferli umsóknar
Sótt er um leikskóladvöl á heimasíðu hvers leikskóla. Leikskólastjóri metur umsóknir og greinir foreldrum/ forráðamönnum frá því hvenær vænst er að skólaganga geti hafist. Eigi síðar en þremur vikum áður en leikskólaganga hefst, er foreldrum/forráðamönnum tilkynnt að barnið hafi fengið inngöngu. Staðfesta skal þá innan sjö daga hvort leikskólaplássið verði tekið. Hafi staðfesting ekki borist innan þeirra tímamarka, telst viðkomandi umsókn ógild. 

Reiknivél leikskólagjalda fyrir skólaárið 2024

Hversu mörg börn?

Hversu marga tíma á dag?


Fyrirvari:

Eingöngu er um áætlun að ræða miðað við þær forsendur sem slegnar eru inn og með fyrirvara um hugsanlegar villur. 

Leikskólarnir

Skóli  Heimilsfang  Póstfang Sími Netfang Vefsíða
Leikskólinn Eyrarvellir Nesgata 14 740 Neskaupstaður 477 1485 eyrarvellir@skolar.fjardabyggd.is Eyrarvellir
Leikskólinn Dalborg  Dalbraut 6 735 Eskifjörður 476 1341  dalborg@skolar.fjardabyggd.is  Dalborg
Leikskólinn Lyngholt Heiðarvegi 5  730 Reyðarfjörður 474 1257 lyngholt@skolar.fjardabyggd.is Lyngholt
Leikskólinn Kæribær Hlíðargötu 56  750 Fáskrúðsfjörður 475 9055 kaeribaer@skolar.fjardabyggd.is Kæribær
Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóli Skólabraut 20  755 Stöðvarfjörður 475 9050 sto@skolar.fjardabyggd.is bsskoli.is
Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóli  Selnes 25 760 Breiðdalsvík 470 5566 sto@skolar.fjardabyggd.is  bsskoli.is