Móttökustöðvar í Fjarðabyggð
Móttökustöð Fjarðabyggðar er á Reyðarfirði. Þar er tekið á móti stærri förmum af úrgangi frá fyrirtækjum og einstaklingum. Allur úrgangur er fluttur á móttökustöð til vinnslu, þar sem hann er flokkaður og ýmist fluttur til urðunnar eða sendur til endurvinnslu.
Notendur eru hvattir til að vanda vel flokkun á úrgangi sem skila á á móttöku- og söfnunarstöðvar. Óflokkaður úrgangur er alltaf gjaldskyldur!
Frá og með 15. september 2023 þurfa heimili og fyrirtæki að greiða fyrir gjaldskyldan úrgang á móttöku- og þjónustustöðum Fjarðabyggðar með klippikorti.
Íbúar geta nálgast klippikortin á næstu móttökustöð Fjarðabyggðar. Rekstaraðilar geta nálgast fyrirtækjakort með því að hafa samband í gegnum netfangið klippikort@fjardabyggd.is eða á skrifstofu Fjarðabyggðar, Hafnargötu 2, Reyðarfjörður.
Hvert kort innifelur 2,0 m3 af gjaldskyldum úrgangi og er skipt niður í 0,125 og 0,25 m3 hluta (c.a hálf eða ein tunna). Hvert skipti sem komið er með gjaldskyldan úrgang á móttöku- og söfnunarstöð er klippt samsvarandi magn af kortinu.
Verð á klippikorti til heimila og rekstraraðila
Einstaklingar/heimili 8.000,-
Fyrirtæki/rekstraraðilar 32.000,-
Allur úrgangur fyrirtækja er gjaldskyldur!
Óflokkaður úrgangur er alltaf gjaldskyldur!
Opnunartími móttökustöðva
mán | þrið | mið | fim | fös | lau | |
Norðfjörður Naustahvammi 51 |
16:00 - 18:00 | Lokað | 16:00 - 18:00 | Lokað | Lokað | Sjá að neðar |
Eskifjörður Hafnargata 16 |
16:00 - 18:00 | Lokað | Lokað | Lokað | Lokað | Sjá að neðar |
Reyðarfjörður Hjallanesi 8 |
Lokað | 16:00 - 18:00 | Lokað | 16:00 - 18:00 | Lokað | Sjá að neðar |
Fáskrúðsfjörður Nesvegi 13 |
Lokað | 16:00 - 18:00 | Lokað | Lokað | Lokað | Sjá að neðar |
Stöðvarfjörður Byrgisnesi |
Lokað | Lokað | Lokað | Lokað | 16:00 - 18:00 | Lokað |
Breiðdalur Þórðarhvammi |
Lokað | Lokað | Lokað | Lokað | 16:00 - 18:00 | Lokað |
Móttökustöðvar eru lokaðar á almennum frídögum.
Á Norðfirði er opið mánudaga og miðvikudaga frá klukkan 16:00 - 18:00 og fyrsta og þriðja laugardag í hverjum mánuði frá klukkan 10:00 - 13:00
Á Eskifirði er opið á mánudögum frá klukkan 16:00 - 18:00 og fyrsta og þriðja laugardag í hverjum mánuði frá klukkan 14:00 - 17:00
Á Reyðarfirði er opið á þriðjudögum og fimmtudögum frá klukkan 16:00 - 18:00, og annan og fjórða laugardag í hverjum mánuði frá klukkan 10:00 - 13:00
Á Fáskrúðsfirði er opið á þriðjudögum frá klukkan 16:00 - 18:00 og anna og fjórða laugardag í mánuði frá klukkan 14:00 - 17:00
Á Stöðvarfirði er opið á föstudögum frá klukkan 16:00 - 18:00, engin opnun um helgar
Á Breiðdalsvík er opið á föstudögum frá klukkan 16:00 - 18:00, engin opnun um helgar
Norðfjörður Naustahvammi 51 |
|
mán | 16:00 - 18:00 |
þrið | lokað |
mið | 16:00 - 18:00 |
fim | lokað |
fös | lokað |
lau | Sjá fyrir ofan |
Eskifjörður Hafnargata 16 |
|
mán | 16:00 - 18:00 |
þrið | lokað |
mið | lokað |
fim | lokað |
fös | lokað |
lau | Sjá fyrir ofan |
Reyðarfjörður Hjallanesi 8 |
|
mán | lokað |
þrið | 16:00 - 18:00 |
mið | lokað |
fim | 16:00 - 18:00 |
fös | lokað |
lau | Sjá fyrir ofan |
Fáskrúðsfjörður Nesvegi 13 |
|
mán | lokað |
þrið | 16:00 - 18:00 |
mið | lokað |
fim | lokað |
fös | lokað |
lau | Sjá fyrir ofan |
Stöðvarfjörður Byrgisnesi |
|
mán | lokað |
þrið | lokað |
mið | lokað |
fim | lokað |
fös | 16:00 - 18:00 |
lau | lokað |
Breiðdalur Þórðarhvammi |
|
mán | lokað |
þrið | lokað |
mið | lokað |
fim | lokað |
fös | 16:00 - 18:00 |
lau | lokað |