Fréttir
ÞRIÐJUDAGURINN 18. Febrúar
Þriðjudaginn 18. Febrúar ER OPIÐ Í ODDSSKARÐI 16:00-19:00
Gil og byrjendalyfta opin.
Vefmyndavél
Hægt er að fylla á kortin í Sundlaug Eskifjarðar, Stefánslaug í Neskaupstað og HÉR
Njótum útiveru saman við frábærar aðstæður.
Kveðja Starfsfólk í skíðamiðstöðvarinnar í Oddsskarði
Mánudagurinn 17. Febrúar
Mánudaginn 17. Febrúar ER OPIÐ Í ODDSSKARÐI 16:00-19:00
Gil og byrjendalyfta opin.
Vefmyndavél
Hægt er að fylla á kortin í Sundlaug Eskifjarðar, Stefánslaug í Neskaupstað og HÉR
Njótum útiveru saman við frábærar aðstæður.
Kveðja Starfsfólk í skíðamiðstöðvarinnar í Oddsskarði
LAUGARDAGUR 15. Febrúar
Laugardaginn 15. Febrúar ER OPIÐ Í ODDSSKARÐI 10:00-16:00
Skíðamót í æfingbökkum en gil og byrjendalyfta opin.
Vefmyndavél
Hægt er að fylla á kortin í Sundlaug Eskifjarðar, Stefánslaug í Neskaupstað og HÉR
Njótum útiveru saman við frábærar aðstæður.
Kveðja Starfsfólk í skíðamiðstöðvarinnar í Oddsskarði
Föstudagurinn 14. Febrúar
Föstudaginn 14. Febrúar ER OPIÐ Í ODDSSKARÐI 16:00-19:00 Skyggnið er aðeins að batna í byrjendalyftunni en mjög lítið skyggni í 1.lyftu.
Veðurstöð
Hægt
er að fylla á kortin í Sundlaug Eskifjarðar, Stefánslaug í Neskaupstað og HÉR
Njótum útiveru saman við frábærar aðstæður.
Kveðja Starfsfólk í skíðamiðstöðvarinnar í Oddsskarði
ÞRIÐJUDAGURINN 11. Febrúar
Þriðjudagur 11. Febrúar er OPIÐ Í ODDSSKARÐI
16:00 - 19:00
Byjendalyfta: OPIN Pakkaður snjór.
1.Lyfta: Gil pakkaður snjór.
Veðurstöð
Hægt er að fylla á kortin í Sundlaug Eskifjarðar, Stefánslaug í Neskaupstað og HÉR
Njótum útiveru saman við frábærar aðstæður.
Kveðja Starfsfólk í skíðamiðstöðvarinnar í Oddsskarði
Mánudagurinn 10. Febrúar
Mánudaginn 10. Febrúar er OPIÐ Í ODDSSKARÐI
16:00 - 19:00
Byjendalyfta: OPIN Pakkaður snjór.
1.Lyfta: Gil pakkaður snjór.
Veðurstöð
Hægt er að fylla á kortin í Sundlaug Eskifjarðar, Stefánslaug í Neskaupstað og HÉR
Njótum útiveru saman við frábærar aðstæður.
Kveðja Starfsfólk í skíðamiðstöðvarinnar í Oddsskarði
7. janúar 2025
Lítill snjór er í fjallinu og ekki hægt að segja til um opnun eins og er.
Vefmyndavél í Oddsskarði
Oddsskarð eða Austfirsku alparnir, eins og skíðasvæðið milli Eskifjarðar og Norðfjarðar er oft kallað, er eitt skemmtilegasta skíðasvæði landsins. Í fjallinu er toglyfta í 513 metra hæð og þegar upp á topp er komið, í 840 metra hæð yfir sjávarmáli, blasir við ægifagurt útsýni yfir Reyðarfjörð. Á skíðasvæðinu eru tvær toglyftur og barnalyfta, góð aðstaða fyrir brettafólk og skíðaskáli með veitingaaðstöðu. Um páskána er haldið Páskafjör en þá er mikið um að vera í skarðinu og viðburðir af ýmsu tagi.