Skíðamiðstöðin Oddsskarði
Upplýsingar og opnunartími
Virkir daga. 16:00-19:00
Helgar. 10:00-16:00
Nánari upplýsingar um opnun er alltaf hægt að fá á Facebookasíðu Oddsskarðs.
Hægt er að kaupa kort í fjallið með því að smella hér.
Fréttir
7. janúar 2025
Lítill snjór er í fjallinu og ekki hægt að segja til um opnun eins og er.
Oddsskarð eða Austfirsku alparnir, eins og skíðasvæðið milli Eskifjarðar og Norðfjarðar er oft kallað, er eitt skemmtilegasta skíðasvæði landsins. Í fjallinu er toglyfta í 513 metra hæð og þegar upp á topp er komið, í 840 metra hæð yfir sjávarmáli, blasir við ægifagurt útsýni yfir Reyðarfjörð. Á skíðasvæðinu eru tvær toglyftur og barnalyfta, góð aðstaða fyrir brettafólk og skíðaskáli með veitingaaðstöðu. Um páskána er haldið Páskafjör en þá er mikið um að vera í skarðinu og viðburðir af ýmsu tagi.