Stýrihópur um gerð Nýtingaráætlun fyrir haf- og strandsvæði í Fjarðabyggð lauk störfum í upphafi árs og samþykkti bæjarstjórn nýtingaráætlun á fundi sínum 7. febrúar 2019.
NÝTINGARÁÆTLUN FYRIR HAFSVÆÐI VIÐ STRENDUR FJARÐABYGGÐAR

Nýtingaráætlun þessi byggir á stefnuþáttum í fiskeldi, sem samþykktir voru í bæjarstjórn 22. júní 2017 og safni landupplýsinga sem teknar hafa verið saman um notkun svæða á landi og sjó.