Öldungaráð
Öldungaráð gerir tillögur til fjölskyldunefndar og bæjarstjórnar um hvert það mál sem ráðið telur tengjast hagsmunum íbúa 67 ára og eldri. Ráðið fjallar er um þjónustu við aldraða og framkvæmd og þróun öldrunarmálamun ásamt því að stuðla að upplýsingagjöf og samstarfi Fjarðabyggðar við hagsmunasamtök, móta stefnu og gera tillögur til Fjarðabyggðar sem varðar verksvið þess.