mobile navigation trigger mobile search trigger

Menningarmiðstöðvar

Á Austurlandi eru þrjár menningarmiðstöðvar sem hver um sig sinnir alhliða menningarstarfsemi en húsin sérhæfa sig jafnframt á ákveðnu sviði menningar. Lögð er áhersla á metnaðarfulla starfsemi og góða aðstöðu í menningarmiðstöðvunum en þeim er ætlað að afla og miðla upplýsingum um menningarmál um allan fjórðung.  

Tónlistarmiðstöð Austurlands 
Tónlist, Eskifirði Fjarðabyggð

Skaftfell, miðstöð myndlistar á AusturlandiMyndlist, Seyðisfirði

Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs - Sláturhúsið  
Sviðslistir, Egilsstöðum

Tónlistarmiðstöð Austurlands

Tónlistarmiðstöð Austurlands hefur aðsetur í Eskifjarðarkirkju. Hljómburður hússins telst afar góður og er hönnun miðuð að því að skapa sjón- og hljóðræn áhrif milli flytjenda og njótenda.