mobile navigation trigger mobile search trigger
20.01.2025

Sorphirða þriðjudaginn 21. janúar

Byrjað verður að tæma gráu tunnuna á Norðfirði á morgun, þriðjudaginn 21. janúar. Til að sorphirða gangi sem fljótlegast fyrir sig er mikilvægt að íbúar tryggi aðgengi að sorpílátum sé góð og moki frá tunnum sé þess þörf. 

Sorphirða þriðjudaginn 21. janúar