🐣 Kynnið ykkur dagskrá Páskafjörs 2025 ⛷️
Fjölbreytt dagskrá Páskafjörs í Fjarðabyggð!
Miðvikudagur 16.apríl
07.00-20.00 Sundlaugar opnar
13.00-19.00 Oddsskarð opið
20.00 Stofnfundur ,,Vinir Oddsskarðs” í Valhöll.
18.30-20.30 Pizzahlaðborð á Cafe Cosy
Fimmtudagur 17.apríl
10.00-16.00 Oddsskarð opið
10.00-18.00 Sundlaugar opnar
16.00 Austurland Freeride Festival bíður upp á ferð frá topplyftu og niður á sveit ef aðstæður leyfa. Fararstjóri Sævar, 6986980. Fyrir vana.
21.00 – 01.00 Partýbingó í Valhöll.
Föstudagur 18.apríl
10.00-16.00 Oddsskarð opið
10.00-18.00 Sundlaugar opnar
11.00-14.00 Snjósleðaferð á Gerpissvæðið. Mæting í Oddsdal ofan við Skuggahlíð á Norðfirði
11:00-12:00 King of Oddskarð
12.00-14.00 Pond Skim
13:00 Stöðvarfjarðarkirkja. Æðruleysismessa
14:00-16:00 Big jump uppi oddskarði
16.00 Austurland Freeride Festival bíður upp á ferð frá topplyftu og niður á sveit ef aðstæður leyfa. Fararstjóri Sævar, 6986980. Fyrir vana.
16.00-20.00 Myndlistarsýning Eiðs Gylfasonar í Randulffssjóhúsi. Sýningin verður svo áfram uppi fram til 6.júní.
16.30-20.00 Aprés Ski Partý í Randulffssjóhúsi. Réttur dagsins í boði.
20.00-01.00 Mr. Clean Bass Crew í Valhöll.
22.00 Pubquis á Hildibrand
22.00 Karaoke kvöld á Cafe Cosy
Laugardagur 19.apríl
10.00-16.00 Oddskarð opið
10.00-18.00 Sundlaugar opnar
10.00 Páskaeggjaleit á Mjóeyri fyrir 12 ára og yngri
16.00 Austurland Freeride Festival bíður upp á ferð frá topplyftu og niður á sveit ef aðstæður leyfa. Fararstjóri Sævar, 6986980. Fyrir vana.
19.00-21.00 Rail Jam við Mjóeyri
22.00- 03.00 Risa Rottweiler tónleikar í íþróttahúsinu á Reyðarfirði. Húsið opnar kl 22 og tónleikarnir byrjar kl 23.00
Sunnudagur 20.apríl
06.00 Hátíðarganga út í Páskahelli á Norðfirði. Mæting við Norðfjarðarvita.
9.00 Eskifjarðarkirkja. Fjölskylduguðsþjónusta. Kór Eskifjarðarkirkju og barnakórinn syngja. Gleði og gaman. Páskaeggjaleit og veitingar í safnaðarheimilinu.
10.00-16.00 og 19.00-22.00 – Oddsskarð opið. Sparifatadagur, hvetjum alla til að mæta í sparifötum í fjallið.
10.00-18.00 Sundlaugar opnar
11.00 Fáskrúðsfjarðarkirkja. Fjölskylduguðþjónusta, gleðileg páskasund fyrir alla fjölskylduna. Páskaeggjaleit og veitingar í safnaðarheimilinu. Kór Fáskrúðsfjarðarkirkju syngur.
11:00 Norðfjarðarkirkja. Fjölskylduguðsþjónusta
11.00 Páskabrautin fyrir 12 ára og yngri í Oddsskarði
13.00 Uppsalir Fáskrúðsfirði. Páskum fagnað með lestri páskaguðspjallsins og söng.
14.00 Pílumót á Cafe Cosy, skráning á staðnum
16.00 Austurland Freeride Festival bíður upp á ferð frá topplyftu og niður á sveit ef aðstæður leyfa. Fararstjóri Sævar, 6986980. Fyrir vana.
20.00-22.00 Dj Anton í Oddsskarði.
22.00 Flugeldasýning í Oddsskarði
Mánudagur 21.apríl
10.00-16.00 – Oddsskarð opið. Kjötsúpukveðjuhátið í hádeginu í Oddskarði. Boðið verður upp á kjötsúpu í skálanum á vægu verði.
11.00-16.00 Sundlaugar opnar
11.00 Reyðarfjarðarkirkja. Fjölskylduguðsþjónusta