Þuríður Lillý Sigurðardóttir
Bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins frá 2022
Námsferill
- BSc í Búvísindum frá Landbúnaðarháskóla Íslands, 2018
- Stúdent af náttúrufræðibraut, frá Menntaskólanum á Egilsstöðum, 2015
Starfsferill
- Sauðfjárbóndi auk þess að sinna verktöku frá 2020
- Verkstjóri hjá Fjarðabyggð 2014-2018
Félags- og trúnaðarstörf
- Bæjarfulltrúi frá 2022
- Varaformaður bæjarráðs frá 2022
- Formaður umhverfis- og skipulagsnefndar frá 2022
- Formaður fjallskilanefndar frá 2022
- Fjallskilastjóri frá 2022
- Skólamálanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum frá 2022
- Varaformaður SSA frá 2022
- Stjórnarmeðlimur í félagi sauðfjárbænda á Suðurfjörðum frá 2020
- Varastjórn Bændasamtaka Íslands 2022
- Fulltrúi í fræðslu- og frístundanefnd 2014-2022
Sími: 844-8565
E-mail: thuridur@fjardabyggd.is