mobile navigation trigger mobile search trigger

ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR

Þjónustuíbúðir eru valkostur í þeim tilvikum þegar heimahjúkrun og heimaþjónusta er ekki lengur nægjanlegt úrræði fyrir einstakling og þegar einstaklingur kýs að búa ekki lengur á heimili sínu.

Þjónustuíbúðir fyrir aldraða eru í Breiðabliki í Neskaupstað. Þar eru níu hjónaíbúðir og sautján einstaklingsíbúðir. Í húsinu er setustofa og líkamsræktaraðstaða. Íbúum gefst kostur á að kaupa hádegisverð alla daga vikunnar. Í Breiðabliki er boðið upp á félagsstarf.

Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast í Íbúagátt Fjarðabyggðar
Nauðsynleg fylgigögn með umsókn eru læknisvottorð eða hjúkrunarbréf.

ÁBENDINGAR

Hægt er að senda inn ábendingar í gegnum ábendingagátt Fjarðabyggðar:

https://www.fjardabyggd.is/abending

 

YFIRSTJÓRN

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs