mobile navigation trigger mobile search trigger
30.09.2014

Bætt ásýnd gámasvæða

Þessa dagana vinna Veraldarvinir við að mála gáma sem hafa stöðuleyfi til langs tíma á skipulögðum gámasvæðum í Fjarðabyggð.  Gámasvæðin eru rekin á vegum hafnarinnar í öllum byggðakjörnum. 

Bætt ásýnd gámasvæða

Þessa dagana vinna Veraldarvinir við að mála gáma, sem hafa stöðuleyfi til langs tíma, á skipulögðum gámasvæðum í Fjarðabyggð.  Gámasvæðin eru rekin á vegum hafnanna í öllum byggðakjörnum.  Til þess að bæta ásýnd svæðanna er eigendum gefinn kostur á að láta mála gámana. Notaður er dökk mosagrænn litur. Þetta verkefni lofar góðu og verður eflaust  til þess að stórbæta alla umgengni um þessi svæði.   Myndirnar eru teknar þegar verið var að vinna við gámasvæðið í Neskaupstað.

Fleiri myndir:
Bætt ásýnd gámasvæða
Bætt ásýnd gámasvæða

Frétta og viðburðayfirlit