mobile navigation trigger mobile search trigger
19.12.2024

Útnefning íþróttamanneskju Fjarðabyggðar fyrir árið 2024

Laugardaginn 28. desember, klukkan 13:00 verður íþróttamanneskja Fjarðabyggðar fyrir árið 2024 útnefnd ásamt því að hvatningarverðlaun verða afhent. Viðburðurinn fer að þessu sinni fram í grunnskólanum á Eskifirði. 

Frétta og viðburðayfirlit