Haustið 2024 var helgað, BRAS menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi.
Að þessu sinni bar hátíðin nafnið Uppspretta. Einkunnarorð hátíðarinnar voru sem fyrr: Þora! Vera! Gera! Fjölbreytt dagskrá var um allan fjórðunginn og þátttaka í menningarmiðstöðvum, sveitarfélögum og skólum góð. Sérstök áhersla var á að bjóða austfirsku listafólki að taka þátt í BRASinu.
Að þessu sinni bar hátíðin nafnið Uppspretta. Einkunnarorð hátíðarinnar voru sem fyrr: Þora! Vera! Gera! Fjölbreytt dagskrá var um allan fjórðunginn og þátttaka í menningarmiðstöðvum, sveitarfélögum og skólum góð. Sérstök áhersla var á að bjóða austfirsku listafólki að taka þátt í BRASinu.