Kór Fjarðabyggðar heldur glæsilega tónleika laugardaginn 7. desember með stjórnanda sínum Kaido Tani, Guðrúnu Árnýju ásamt strengjasveit og Barnakór Fjarðabyggðar í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði. Tilvalið að njóta ljúfra tóna við upphaf aðventu og komast í jólaskapið. Tvennir tónleikar verða haldnir - kl 17 og kl 20 - miðasala hér: https://tix.is/.../jolatonleikar-kors-fjardabyggdar-asamt...
Viðburðinn má finn hér