Á næstunni verða settir upp mælar í Fáskrúðsfirði og Norðfirði vegna vöktunar á styrk brennisteinsdíoxíðs frá gosinu í Holuhrauni.
19.09.2014
Fjölgun mæla vegna vöktunar á styrk brennisteinsdíoxíðs frá gosinu í Holuhrauni
Á allra næstu dögum mun Umhverfisstofnun í samstarfi við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra auka stórlega vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs frá eldgosinu í Holuhrauni. Meðal annars verða settir upp mælar í Fáskrúðsfirði og Norðfirði.