Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins er tekjuskattur einstaklinga á íbúa í Fjarðabyggð að meðaltali kr. 506.702 og eru tekjur á íbúa einungis hærri í Vestmannaeyjabæ og Garðabæ.
05.03.2014
Hæstu samanlögðu skattstofnar á íbúa árið 2013
Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins er tekjuskattur einstaklinga á íbúa í Fjarðabyggð að meðaltali kr. 506.702 og eru tekjur á íbúa einungis hærri í Vestmannaeyjabæ og Garðabæ. Fjarðabyggð er með fjórða hæsta tekjuskatt lögaðila á íbúa eða kr. 527.096, á eftir Hvalfjarðarsveit, Kópavogi og Vesmannaeyjabæ og veiðigjald á íbúa er sjötta hæst á landinu eða kr. 181.839.
Hér má sjá yfirlitsmynd sem sýnir 15 stærstu sveitarfélögin með hæstu samanlögðu skattstofna á íbúa árið 2013.
http://www.vb.is/frettir/102379/