Hernámshlaupið fór fram í morgun og voru alls 15 þátttakendur skráðir til leiks. Hlaupið skiptist í 10 km hlaup og 5 km hlaup og skemmtigöngu. Hér má sjá hlaupara í þremur efstu sætum 10 km hlaupsins taka við verðlaunum.
28.06.2014
Hernámshlaup Íslandsbanka
Hernámshlaupið fór fram í morgun og voru alls 15 þátttakendur skráðir til leiks. Í boð i voru tvær vegalengdir, eða 10 km hlaup og 5 km hlaup og skemmtiganga.
Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sæti í 10 km hlaupinu. Fyrstur í mark var Birkir Einar Gunnlaugsson, í öðru sæti var Tinna Rut Guðmundsdóttir og Pjetur Arason í því þriðja.
Í 5 km flokknum kom Haukur Sigurbergsson fyrstur karla í mark og Helena Rán Stefánsdóttir fyrst kvenna.
Fleiri myndir: