Til að varna því að fuglar fljúgi á biðskýlin í Fjarðabyggð og drepist eða slasist, hafa verið settar upp skuggamyndir af fálkum á skýlin.
30.10.2014
Skuggamyndir settar á biðskýlin í Fjarðabyggð
Til að varna því að fuglar fljúgi á biðskýlin í Fjarðabyggð, og drepist eða slasist, hafa verið settar upp skuggamyndir af fálkum á skýlin. Algengt er að fuglar, oftast skógarþrestir, fljúgi á gler á vorin og haustin.