mobile navigation trigger mobile search trigger
27.06.2014

Troðfullt á tónleikum Rythmefor í Randúlfssjóhúsi

Fullt var út úr dyrum á tónleikum Rythmefor / Hrynferð í Randulffs-sjóhúsi í gærkvöldi. Norski fiðluleikarinn Hugo Hilde frá Noregi lék ásamt hljómsveit en sérstakur gestur var Garðar Eðvaldsson. Hugo heillaði gesti með fjölbreyttri og skemmtilegri tónleikadagskrá.

Troðfullt á tónleikum Rythmefor í Randúlfssjóhúsi

Fullt var út úr dyrum á tónleikum Rythmefor / Hrynferð í Randulffs-sjóhúsi í gærkvöldi.

Norski fiðluleikarinn Hugo Hilde frá Noregi ásamt hljómsveit heillaði gesti með fjölbreyttri og skemmtilegri tónleikadagskrá en sérstakur gestur var Garðar Eðvaldsson.

Tónleikarnir voru hluti af Göngu- og gleðivikunni á Fætur í Fjarðabyggð.

Hrynferð er samstarfsverkefni Biomar í Noregi og Eskju á Eskifirði þar sem tónlistarmenn frá Austurlandi og Vesterålen í Noregi fá tækifæri til að vinna saman. Unnið í samstarfi við Menningarráð Austurlands og Vesterålen.

Fleiri myndir:
Troðfullt á tónleikum Rythmefor í Randúlfssjóhúsi

Frétta og viðburðayfirlit