Bæjarráð Fjarðabyggðar ályktaði á fundi 30.júní sl. um málefni dreifikerfis Landsnets. Bæjarráð telur mikilvægt að dreifikerfi Landsnets verði þannig uppbyggt að það geti þjónað íbúum og atvinnulífi á Austurlandi með fullnægjandi hætti.
01.07.2014
Úrbætur í dreifkerfi Landsnets
Bæjarráð Fjarðabyggðar ályktaði á fundi 30.júní sl. um málefni dreifikerfis Landsnets.
Bæjarráð telur mikilvægt að dreifikerfi Landsnets verði þannig uppbyggt að það geti þjónað íbúum og atvinnulífi á Austurlandi með fullnægjandi hætti. Bæjarráð telur jafnframt æskilegt að sveitarfélög í norðausturkjördæmi taki sig saman um að þrýsta á úrbætur í þessum málum.