mobile navigation trigger mobile search trigger
22.05.2014

Vor í Fjarðabyggð

Árleg vorhreinsun fer að þessu sinni fram 26. til 30. maí og fara starfsmenn þjónustmiðstöðvar um bæjarkjarna þá daga og aðstoða íbúa við losun á garðúrgangi og örðu rusli af lóðum.

Vor í Fjarðabyggð

Vorbæklingur framkvæmdasviðs Fjarðabyggðar er kominn út. Árleg vorhreinsun fer að þessu sinni fram 26. til 30. maí og fara starfsmenn þjónustmiðstöðvar um bæjarkjarna þá daga og aðstoða íbúa við losun á garðúrgangi og örðu rusli af lóðum.

Bæklingurinn er að vanda stútfullur af fróðleik og gagnlegum leiðbeiningum. Má þar nefna umfjöllun um matjurðargarða, gróðumold, losunarstaði, sorpflokkun og endurvinnslu, auk sérstakrar umfjöllunar um gæludýr og dýrahald.

Nálgast má bæklinginn ásamt umfjöllun um vorverkin hér.

 

Frétta og viðburðayfirlit