mobile navigation trigger mobile search trigger
02.02.2025

Ótímabundið verkfall í leikskólanum Lyngholt

Fundi samninganefndar sveitarfélaga og KÍ lauk nú um klukkan 22:00 í kvöld, án þess að samningar næðust. Því er ljóst að ótímabundið verkfall mun hefjast á morgun í leikskólanum Lyngholt, sem mun hafa áhrif á starfsemi þess. Foreldrar barna fengu upplýsingar í tölvupósti sl. föstudag með nánari upplýsingum um áhrif verkfallsins á starfsemi leikskólans.

Ótímabundið verkfall í leikskólanum Lyngholt

Frétta og viðburðayfirlit