mobile navigation trigger mobile search trigger
29.12.2024

Áramótabrennur í Fjarðabyggð 2024

Áramótabrennur verða á gamlársdag, 31.desember í Fjarðabyggð sem hér segir:

Áramótabrennur í Fjarðabyggð 2024

Reyðarfjörður

Á Hrúteyri -  kl. 17:00

Eskifjörður

Á malarsvæði móts við þorpið - kl. 17:00

Norðfjörður

Utan við flugvöllinn -  kl. 17:00

Fáskrúðsfjörður

Sævarendi/Fjöruborð - kl. 17:00

Stöðvarfjörður

Á Melseyri ofan Byrgisnes -  kl. 20:30

Breiðdalsvík

Malarsvæði sunnan við gámavöll - kl. 17:00

Athugið að brennurnar er auglýstar með fyrirvara um að veður leyfi.

Brennugestir eru minntir á hlífðargleraugun og að óheimilt er að skjóta upp flugeldum og blysum við brennur.

Fari svo að aflýsa þurfi brennum eða breyta staðsetningu vegna veðurs verður það tilkynnt sérstaklega á heimasíðu Fjarðabyggðar og á FB síðu bæjarins.

Sjáumst sem flest í hátíðarskapi á gamlárskvöld

Frétta og viðburðayfirlit