mobile navigation trigger mobile search trigger
06.01.2025

40 ár frá vígslu skólahúsnæðisins Eskifjarðarskóla

Þann 8. janúar 1985 var tekin í notkun ný hæð í nýrri skólabyggingu grunnskólans á Eskifirði. Var þá öll kennsla flutt á einn stað en hafði þá verið kennt á þremur stöðum í bænum. Gengu nemendur í skrúðgöngu um bæinn og kvöddu gamla skólann, Gamla skólahúsið var byggð árið 1910 og hafði verið kennt þar í 75 ár. Munu tímamótunum verða fagnað í Eskifjarðaskóla í dag. 

40 ár frá vígslu skólahúsnæðisins Eskifjarðarskóla

Frétta og viðburðayfirlit