Nú eru leik-, grunn- og tónlistarskólarnir í Fjarðabyggð teknir til starfa eftir sumarleyfi. Skólastarfið hefur alls staðar farið vel af stað og mikil gróska í starfi skólanna hvert sem litið er.
Skólabyrjun 2020
Nemendur í leikskólum Fjarðabyggðar 1. september voru 322 og í grunnskólum Fjarðabyggðar voru 695 nemendur og 180 þeirra í frístund (skólaseli/dvöl). Í tónlistarskólunum voru alls 331 nemandi 1. september. Fjöldi nemenda í einstökum skólum er eftirfarandi, talið frá norðri til suðurs:
Grunnskólar Fjöldi nemenda
Nesskóli 226
Eskifjarðarskóli 152
Grunnskóli Reyðarfjarðar 201
Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar 89
Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóli 27
Samtals 695
Leikskólar Fjöldi nemenda
Eyrarvellir, Norðfirði 92
Dalborg, Eskifirði 77
Lyngholt, Reyðarfirði 98
Kæribær, Fáskrúðsfirði 38
Balaborg, Stöðvarfirði 7
Ástún, Breiðdalsvík 10
Samtals 322
Frístund Fjöldi nemenda
Nesskóli 61
Eskifjarðarskóli 32
Grunnskóli Reyðarfjarðar 46
Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar 28
Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóli 13
Samtals 180
Tónlistarskólar Fjöldi nemenda
Tónskóli Neskaupstaðar 108
Tónlistarskóli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar 133
Tónlistarskóli Fáskrúðsfjarðar, Stöðvarfjarðar og Breiðdals 90
Samtals 331