mobile navigation trigger mobile search trigger
05.02.2024

Dagur leikskólans 6. febrúar

Þriðjudaginn 6. febrúar er Dagur leikskólans, af því tilefni munu leikskólanemendur labba í fyrirtæki og fá að  hengja upp listaverk sem þau hafa gert. Við vonum að að allir taki vel á móti upprennandi listamönnum í Fjarðabyggð.

Dagur leikskólans 6. febrúar

Frétta og viðburðayfirlit