Róleg ganga þar sem gengið er í kyrrð og þögn í umhverfi Stöðvarfjarðar. Stoppað á vel völdum stöðum og gerðar liðkandi jógaæfingar, hugleiðslustopp þar sem boðið verður upp á bolla með hreinu kakói. Lagst verður í grasið í slökun. Dásamleg leið til að vinda ofan af spennu og amstri dagsins.
Verð 3000-