Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyrir efri byggð Stöðvarfjarðar.
Þau sem telja sig eiga hagsmuna að gæta eru hvött til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við breytinguna skal skilað inn eigi síðar en 26.05.2025 undir yfirskriftinni „EFRI BYGGÐ STÖÐVARFJARÐAR – auglýsing“ á netfangið aron.beck@fjardabyggd.is eða bréflega á skrifstofu Fjarðabyggðar, Hafnargötu 2, 730 Reyðarfjörður.
Nálgast má gögnin hér Efri-byggd-Stodfjardar og hér Efri-byggd-Stod-Tillaga.pdf