mobile navigation trigger mobile search trigger
15.11.2024

Árshátíð Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla

Árshátíð Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla var haldin í gær, fimmtudaginn 14. nóvember og tókst vel til. Árshátíðin var haldin í Stöðvarfjarðarskóla að þessu sinni og var fullt hús. Hvert stig flutti eitt leikrit og stóðu nemendurnir sig frábærlega. Foreldrafélagið sá svo um að útbúa veitingar fyrir árshátíðargesti. 

Árshátíð Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fleiri myndir:
Árshátíð Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Árshátíð Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla

Frétta og viðburðayfirlit