Boðað er til aukafundar Bæjarstjórnar á þriðjudaginn kemur 19: mars 2024 kl. 16:00 á bæjarskrifstofu að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði.
Fundurinn verður að venju sýndur í beinni útsendingu á vefnum. Hægt er að finna hana með því að smella hér.
Dagskrá: Bæjarstjórn - 373