Af óviðráðanlegum orsökum er bókasafnið á Eskifirði lokað í dag, þriðjudaginn 19. mars.
Beðist er velvirðingar á því.