Þriðjudaginn 30. ágúst kl. 16:00 - 18:00
Tess Rivarola og Menningarstofa Fjaraðbyggðar býður börnum á aldrinum 6-11 ára að taka þátt í brúðusmiðju og þurfa börnin að mæta með forráðamann með sér.
Hvert barn tekur með sér pappakassa og annað endurvinnanlegt efni, eins og t.d. klósettrúllur, eggjabox, afgangsefni, afgangs garn, ull, pappa (t.d. utan af morgunkorni), steina eða hvað annað sem þau langar að vinna með.
--------------------------------
Tess Rivarola invites children from the age 6-11 to participate in a puppet workshop and each child must have a guardian with them. Each child brings a cardboard box and other recycling materials, such as toilet paper rolls, eggs boxes, small pieces of fabric, threads, wool pieces, cardboard (cereal boxes, etc), stones or other material