Þann 24. nóvember var haldinn vinnustofa á vegum Orkugarðs Austurlands (OGA) í Sjóminjasafninu í Reykjavík.
Umræðuefnið var innviðauppbygging sem er nauðsynleg svo orkuskipti geti átt sér stað í skipaflotanum, ásamt spennandi núsköpunarverkefnum og frekari nýting grænna tækifæra á Austurlandi.
Frummælendur á vinnustofunni voru Jón Björn bæjarstjóri, Anna-Lena Jeppson verkefnastjóri hjá CIP, Tómas Már Sigurðsson forstjóri HS Orku og Sigríður Mogensen sviðstjóri iðnaðar- og hugverkasvið.