Félagsstarf aldraðra á Reyðarfirði hefst 7. september nk.
Starfið fer fram í vetur á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00 til 17:00 í Heiðabæ, Melgerði 13. Allir velkomnir.