Stöður sviðsstjóra veitusviðs og félagsmálastjóra eru nú lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er 26. febrúar.