mobile navigation trigger mobile search trigger
17.09.2020

Framkvæmdir við ofanflóðavarnir við Urðarbotna og Sniðgil

Framkvæmdir við ofanflóðavarnir við Urðarbotna og Sniðgil hafa gengið vel í sumar og verður unnið áfram fram eftir hausti á meðan veður hamlar ekki framkvæmdum. Þar sem þær  sprengingar sem eftir eru í haust eru lengra frá byggð en hingað til, þá verður ekki sprengt á föstum tímum heldur verður sprengt einu sinni á dag á milli kl. 10:00 og 17:00. Að gefnu tilefni þá eru íbúar beðnir að fara varlega í nágrenni við vinnusvæðið þar sem vinnuvélar eru á ferðinni.

Framkvæmdir við ofanflóðavarnir við Urðarbotna og Sniðgil

Frétta og viðburðayfirlit