Vegna veðurs þá mun gámasvæðið á Breiðdalsvík og Stöðvarfirði vera lokað í dag, föstudaginn 15. nóvember.