Sveitarfélagið Fjarðabyggð vill biðla til ökumanna að hvorki leggja né stöðva ökutækjum undir neinum kringumstæðum á gangstéttum. Gangstéttir eru ekki ætlaðar ökutækjum. Mikil hætta og óþægindi geta skapast ef gangandi vegfarendur þurfa að ganga út á akveg til að komast leiða sinna.