mobile navigation trigger mobile search trigger
25.04.2017

Í leikskólanum - Dalborg

Í leikskólum sveitarfélagsins fer fram metnaðarfullt starf fyrir börn frá eins árs aldri þar sem stuðst er við aðferðir hugmyndafræðinnar Uppeldi til ábyrgðar.

Í leikskólanum - Dalborg

Meginatriði hennar er að kenna börnum sjálfsaga, sjálfsstjórn og ýta undir sjálfstraust. 

Segja má að það endurspeglist í einkunnarorðum skólans sem eru: Hreinskilni, hugrekki og trú á eigin getu. Í leikskólanum er unnið út frá hugmyndafræði Howard Gardners, Diane Gossen og John Dewey. Í honum er því trúað að lært sé í gegnum eigin reynslu og að allir geti eitthvað en enginn geti allt. Einnig er unnið í anda uppbyggingarstefnunnar Uppeldi til ábyrgðar og ART.

Á myndunum má sjá stefnu og hugmyndafræði skólans í verki. Nemendur læra í gegnum eigin reynslu og m.a. er ýtt undir sjálfstraust með æfingum. 

Frekari upplýsingar um skólastarfið í Dalborg má finna hér.

Hvað er ART?

Um uppeldi til ábyrgðar

Fleiri myndir:
Í leikskólanum - Dalborg
Í leikskólanum - Dalborg
Í leikskólanum - Dalborg
Í leikskólanum - Dalborg

Frétta og viðburðayfirlit