Niðurstöður vatnsýna sem tekin voru í vikunni sýndu að neysluvatn á Stöðvarfirði stenst þær kröfur sem settar eru skv. neysluvatnsreglugerð nr 536/2001.
Íbúar þurfa því ekki lengur að sjóða allt neysluvatn.
Niðurstöður vatnsýna sem tekin voru í vikunni sýndu að neysluvatn á Stöðvarfirði stenst þær kröfur sem settar eru skv. neysluvatnsreglugerð nr 536/2001.
Íbúar þurfa því ekki lengur að sjóða allt neysluvatn.