Niðurstöður á neysluvatnssýnum staðfesta að kólígerlar eru í neysluvatni í Breiðdal og á Stöðvarfirði. Til að gæta fyllsta öryggis eru íbúar beðnir um að sjóða neysluvatn þar til orsök liggur fyrir og búið verður að koma í veg fyrir mengunina. Tekin verða ný sýni daglega. Suða neysluvatns - Leiðbeiningar.
23.09.2021