mobile navigation trigger mobile search trigger
21.11.2018

Jákvæða Fjarðabyggð - Fyrirlestrar um jákvæðni, samskipti og hugarfar

Heilsueflandi Fjarðabyggð býður öllum á opna fyrirlestra um jákvæðni, samskipti og hugarfar fimmtudaginn 22. nóvember. 

Jákvæða Fjarðabyggð - Fyrirlestrar um jákvæðni, samskipti og hugarfar

Fyrirlestrarnir verða í sal Grunnskóla Eskifjarðar kl. 17:00 og síðan í sal Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar kl. 20:00

Fyrirlesarar eru tveir, annarsvegar Alma Sigurbjörnsdóttir sálfræðingur frá Skólaskrifstofu Austurlands sem  fjallar um hugarfar og hvaða áhrif það hefur á líf og störf einstaklinga. Síðan er það Pálmar Ragnarsson sem fjallar á líflegan hátt um samskipti og hvernig við getum haft góð áhrif á fólkið í kringum okkur.

Boðið verður upp á kaffi og kleinur

Fleiri myndir:
Jákvæða Fjarðabyggð - Fyrirlestrar um jákvæðni, samskipti og hugarfar

Frétta og viðburðayfirlit